Beiðnir til tölvumanna

Til að auðvelda okkur að halda utan um beiðnir um aðstoð hefur verið sett upp beiðnakerfi. Hver beiðni fær úthlutað sérstöku númeri sem þið getið notað til að fylgjast með stöðu mála. Til að skrá beiðni þurfið þið að skrá ykkur sem notendur í kerfinu.